Hæg breytileg átt[ Slowly Changing Course[

Áfangi 1Course 1

1. áfangi – Rannsóknarvinna.

Fyrstu tvær vikurnar eru hóparnir að þróa vinnuferla, rannsaka, greina og kortleggja viðfangsefnið. Hver hópur leitar að vísbendingum og mótar sínar spurningar sem ræddar verða þvert á hópa þriðjudaginn 18. mars. Hvatt er til samtals, samvinnu og hugmyndflæðis milli hópa. Efni kynnt í skýringarmyndum eða með þeim hætti sem hentar best þriðjudaginn 25. mars.

1st phase – Research.

 

Kynningar hópa, pdf:

Bær – 1. áfangi

Homo sum – 1 áfangi

Lókal Glóbal – 1. áfangi

Rúðuborg – 1. áfangi

Hönnunarsjóður Auroru[ Aurora Design Fund[