Hæg breytileg átt[ Slowly Changing Course[

Áfangi 2Course 2

2. áfangi – Híbýli + staður.

Leit að sýn og mótun húsrýmisáætlunar. Framsetning hugmynda um einingar/íbúðir sem endurspegla sýn fyrir síkvikt samfélag. í þessum áfanga verður lögð áhersla á rýmismótun og skýra meginhugmynd. Samhliða fer fram leit að lóð sem styrkir hugmyndir höfunda. Lögð verður áhersla á líkön samhliða skissuvinnu. Kynning þriðjudaginn 29. apríl.

2nd phase – Dwellings and place.

 

Kynningar hópa, pdf:

Bær – 2. áfangi

Homo sum – 2. áfangi

Lókal Glóbal – 2. áfangi

Rúðuborg – 2. áfangi

Hönnunarsjóður Auroru[ Aurora Design Fund[