Bókin Hæg breytileg átt Book Launch
Útgáfu bókarinnar Hæg breytileg átt verður fagnað í Hafnarhúsinu 13. mars nk. Í bókinni má kynna sér verkefnið, tillögur hópanna, hugleiðingar ólíkra sérfræðinga sem komu að verkefninu sem eru hver um sig eins konar leiðarvísir inn í framtíðina og fleira.
The book Slowly Changing Course is an endeavour to give as many people as possible an insight into the suggestions developed by the groups as well as presenting the knowledge and ideas that lie behind the suggestions and the project as a whole.