BorgarrannsóknTown study
Í dag mættu þátttakendur á fyrirlestur Sigrúnar Birgisdóttir arkitekts og deildarforseta Hönnunar- og arkitektúrdeildar Listaháskóla Íslands um borgarrannsóknarverkefnin sem nemendur og kennarar við deildina hafa unnið undanfarin ár. Miklar umræður spunnust í kjölfarið um Reykjavík; hvar við erum stödd, hvert stefnum við og með hvaða hætti?
Today, participants attended a lecture by Sigrun Birgisdóttir architect and dean of Design and Architecture department of the Iceland Academy of the Arts about research projects that students and teachers at the Department of Design and Architecture have been developing in recent years. Considerable discussion arose about where we are heading and how?