Hæg breytileg átt[ Slowly Changing Course[

Um verkefniðAbout the project

Hæg breytileg átt er vettvangur þverfaglegar vinnu þar sem unnar verða hugmyndir er varpa ljósi á vistvænni, samfélagsmeðvitaðri, hagkvæmari og framsæknari íbúðarkosti í íslensku þéttbýli á 64. breiddargráðu í miðju Atlantshafi. Markmiðið er að fá fram hugmyndir sem fela í sér endurskoðun viðmiða og varpa ljósi á nýja möguleika. Hugmyndir sem má útfæra og framkvæma, en stuðla um leið að þverfaglegri umræðu sem brýnt er að haldi áfram. Áhersla verður lögð á: samfélagslega afstöðu, frjálst og óhefðbundið hugmyndaflæði, hugmyndafræðilegan og arkitektónískan styrk, vistvæna og byggingartæknilega framsækni, þétt byggðamynstur, góða nýtingu á byggðum fermetrum, og síðast en ekki síst vinnu með staðaranda og mótun úti- sem innirýma utan um daglegt líf íbúa í nýjum íbúðagerðum fyrir fjölbreytt fjölskyldumynstur. Stefnt er að því að formgera tillögur sem má koma í frekari þróun og framkvæmd en meginmarkmiðið er að út úr verkefninu komi ígrundaðar hugmyndir um íbúða- og búsetukosti sem endurspegla nýja möguleika, viðhorf og væntingar.

“Slowly Changing Course” is a new housing development project conducted by Aurora Design Fund in collaboration with. City Council of Reykjavik, Federation of Icelandic Industries, Iceland Design Centre, four major Icelandic Housing Associations and the Iceland Academy of the Arts. The aim of the project is to define innovative housing options for future development of high-density living areas in the far north with the intention to present ideas that bring about environmentally friendly, socially aware, economic and progressive solutions to the classical challenges of urban development.

Fjórir þverfaglegir hópar voru valdir úr stórum hópi umsækjenda til að taka þátt í verkefninu /
Four transdisciplinary groups were selected  to participate in the research project:

RÚÐUBORG
Andri Gunnar Lynberg Andrésson arkitekt
Björn Teitsson fjölmiðlafulltrúi
Guðjón Kjartansson viðskiptafræðingur
Helga Jóhanna Bjarnadóttir efna- og umhverfisverkfræðingur
Jón Davíð Ásgeirsson arkitekt
Sigrún Hanna Þorgrímsdóttir þjóðfræðingur

BÆR
Björn Jóhannsson hagfræðingur
Kristján Eggertsson arkitekt
Kristján Örn Kjartansson arkitekt
Ragna Benedikta Garðarsdóttir dósent í félagssálfræði
Sigurður Gunnarsson byggingarverkfræðingur
Theresa Himmer myndlistarmaður

HOMO SUM
Brynjar Sigurðarson hönnuður
Hildur Ýrr Ottósdóttir arkitekt
Hjördís Sóley Sigurðardóttir arkitekt
Sóley Norðfjörð sálfræðingur
Snæfríð Þorsteins hönnuður
Sverrir Bollason umhverfisverkfræðingur

LÓKAL GLÓBAL
Aðalheiður Altadóttir arkitekt
Andri Snær Magnason rithöfundur
Dagný Bjarnadóttir landslagsarkitekt
Falk Krüger arkitekt
Jökull Sólberg Auðunsson vefhönnuður

Stjórn/Board
Anna María Bogadóttir arkitekt, formaður, fulltrúi Hönnunar-sjóðs Auroru og Hönnunarmiðstöðvar.
Auðun Freyr Ingvarsson framkvæmdastjóri, fulltrúi Félagsbústaða.
Árni Jóhannsson forstöðumaður, fulltrúi Samtaka Iðnaðarins.
Guðrún Björnsdóttir framkvæmdastjóri, fulltrúi Félagsstofnunar stúdenta.
Guðrún Ingvarsdóttir arkitekt, fulltrúi Búseta.
Páll Hjaltason arkitekt, fulltrúi Reykjavíkurborgar.
Pétur Hannesson framkvæmdastjóri, fulltrúi Upphafs fasteignafélags.
Sigrún Birgisdóttir deildarforseti Hönnunar- og arkitektúrdeildar, fulltrúi Listaháskóla Íslands.

Verkefnisstjórar / project managers
Hrefna Björg Þorsteinsdóttir arkitekt, Arkibúllan
Hólmfríður Ósmann Jónsdóttir arkitekt, Arkibúllan

 

 

Hönnunarsjóður Auroru[ Aurora Design Fund[